Icelandic edit

Etymology edit

From bursti (brush) +‎ jafni (clubmoss).

Pronunciation edit

  • IPA(key): /ˈpʏr̥staˌjapnɪ/

Noun edit

burstajafni m (genitive singular burstajafna, no plural)

  1. stag's-horn clubmoss (Lycopodium clavatum)
    • 1960, Eyþór Einarsson, “Skógelfting á Austfjörðum [Wood horsetail in the East Fjords]”, in Náttúrufræðingurinn [The Natural Scientist], volume 30, number 3, pages 137–142:
      Aftur á móti fann ég allmikið af rauðberjalyngi á nákvæmlega sömu slóðum og burstajafninn fannst, þ.e. í ca. 200 m hæð yfir sjó í brekkunum á milli Efri og Neðri Kolahjalla og vestan Brunnlækjar.
      On the other hand, I found considerable cowberry in exactly the same area as the stag's-horn clubmoss was found, i.e. around 200 m above sea level on the slope between Upper and Lower Kolahjalli and from the west of Brunnlækur.
    • 1983 March 27, “Megum ekki útrýma tófunni [We must not wipe out the fox]”, in Morgunblaðið [The Morning Paper], pages 54–55:
      Má þar t.d. nefna skeggburkna sem hér er vitað um á einum stað og þá aðeins 2 plöntur, tjarnarblöðku, sem talin er í Flóru Íslands vera í 2 tjörnum, en er nú sennilega aðeins á einum stað, grastegundina knjápunt, sem aðeins finnst í Herjólfsdal og lifði af gosið í Eyjum, flæðarbúa sem er í örfáum Breiðafjarðareyjum, og burstajafna, sem aðeins vex á einum 4ra fermetra bletti á Austurlandi, en er algeng í löndunum í kring um okkur.
      These include, e.g. northern spleenwort, which here is known in one place and then only two plants; water knotweed, which in the Flóra Íslands in counted in two ponds, but is now probably only in one place; the grass species heath-grass, which is only found in Herjólfsdalur and survived the eruption in the Islands; lesser sea-spurrey, which is on very few Breiðafjörður islands; and stag's-horn clubmoss, which only grows in one 4 metre-squared patch in the East Fjords, but is common in the countries around us.
    • 2007, Elsa Steinunn Halldórsdóttir, “Alkalóíðar úr íslenskum jafnategundum (Lycopodium), andkólínesterasaverkun in vitro [Alkaloids from Icelandic clubmoss species (Lycopodium), anticholinesterase effect in vitro]”, in Læknablaðið [The Medical Journal], volume 93, number Supplement 53, page 33:
      Yfir 500 tegundir jafna vaxa víðsvegar í heiminum, en aðeins fimm þeirra hér á landi. Þeir eru lyngjafni, mosajafni, litunarjafni, skollafingur og burstajafni.
      Over 500 species of clubmoss grow far and wide in the world, but only five of those here in Iceland. They are interrupted clubmoss, lesser clubmoss, alpine clubmoss, fir clubmoss and stag's-horn clubmoss.

Declension edit